Kvartað vegna lausagöngu sauðfjár við Ísólfsskála
Kvörtun sumarbústaðareiganda við Ísólfsskála og eins af eigendum Ísólfsskálalands vegna lausagöngu sauðfjár var lögð fyrir 1300. fund bæjarráðs Grindavíkur sem haldinn var í liðinni viku.
Á fundinum var bæjarstjóra falið að svara erindinu.