Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 23. apríl 2004 kl. 11:13

Kvartað undan hávaða og ölvun í Keflavík

Kvartað var undan hávaða í fjölbýlishúsi í nótt og var húsráðanda gert að taka tillit til íbúa og hafa lægra. Þá var tilkynnt um ofurölvi mann sem væri til vandræða utan við hús eitt í Keflavík. Lögreglumenn fóru á staðinn og óku hinum ölvaða heim.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024