Kuldi í kortunum
Klukkan 6 voru norðvestan 13-18 m/s úti við norðausturströndina, annars var vindur mun hægari. Skýjað norðaustantil, en léttskýjað annars staðar. Frost var 1 til 12 stig, kaldast á Þingvöllum.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Norðaustan 3-8 m/s og léttskýjað. Hvessir í nótt, norðaustan 8-13 á morgun. Frost 0 til 6 stig, en víða 5 til 10 í nótt.
---------- Veðrið 26.02.2007 kl.09 ----------
Reykjavík Heiðskírt
Stykkishólmur Léttskýjað
Bolungarvík Léttskýjað
Akureyri Skýjað
Kirkjubæjarkl. Léttskýjað
Stórhöfði Heiðskírt
------------------------------------------------
Yfirlit
Skammt SA af Jan Mayen er 996 mb lægð sem þokast hægt S, en 1022 mb hæð er yfir Grænlandi. Langt SV í hafi er 975 mb lægð sem hreyfist ANA.
Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Norðvestan 10-15 m/s við norðausturströndina, annars mun hægari norðlæg eða breytileg átt. Víða léttskýjað, en snjókoma norðaustantil í kvöld. Hvessir í nótt, norðaustan 8-13 á morgun með éljum norðan- og austantil, en áfram léttskýjað sunnan- og vestanlands. Frost 0 til 10 stig, kaldast í innsveitum.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Norðaustan 3-8 m/s og léttskýjað. Hvessir í nótt, norðaustan 8-13 á morgun. Frost 0 til 6 stig, en víða 5 til 10 í nótt.
---------- Veðrið 26.02.2007 kl.09 ----------
Reykjavík Heiðskírt
Stykkishólmur Léttskýjað
Bolungarvík Léttskýjað
Akureyri Skýjað
Kirkjubæjarkl. Léttskýjað
Stórhöfði Heiðskírt
------------------------------------------------
Yfirlit
Skammt SA af Jan Mayen er 996 mb lægð sem þokast hægt S, en 1022 mb hæð er yfir Grænlandi. Langt SV í hafi er 975 mb lægð sem hreyfist ANA.
Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Norðvestan 10-15 m/s við norðausturströndina, annars mun hægari norðlæg eða breytileg átt. Víða léttskýjað, en snjókoma norðaustantil í kvöld. Hvessir í nótt, norðaustan 8-13 á morgun með éljum norðan- og austantil, en áfram léttskýjað sunnan- og vestanlands. Frost 0 til 10 stig, kaldast í innsveitum.