Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kuldakast framundan
Þriðjudagur 29. janúar 2008 kl. 09:28

Kuldakast framundan

Vestan 10-15 m/s, en lægir í kvöld. Norðaustan 5-10 á morgun. Snjókoma með köflum eða él og frost 0 til 5 stig.?

Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á fimmtudag:?
Norðlæg átt, 15-20 m/s. Snjókoma eða él N- og A-lands en annars úrkomulaust að mestu. Frost 6 til 14 stig. ??

Á föstudag:?
Minnkandi norðan átt og dálítil él úti við sjóinn austantil en annars en annars bjartviðri. Frost 8 til 20 stig. ?
?
Á laugardag og sunnudag:?
Norðaustan átt, él norðaustantil en annars bjartviðri. Hvassari á sunnudag. Kalt í veðri. ??

Á mánudag:?Norðan átt, snjókoma N- og A-lands en annars úrkomulaust. Frost 0 til 5 stig.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024