Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 28. febrúar 2002 kl. 09:39

Kuldaboli í Njarðvíkurhöfn!

Kuldaboli hefur svo sannarlega minnt á sig síðustu daga. Í morgun var -10°C frost í Reykjanesbæ og stillt veður. Í svo miklum kulda og stilltu veðri þá frýs vatn og sjór auðveldlega.Njarðvíkurhöfn er að leggja, þó svo þar sé ekki mannheldur ís. Meðfylgjandi myndir voru teknar skömmu eftir kl. 08 í morgun og það er sannkallaður „póstkortasvipur“ á höfninni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024