Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 24. nóvember 1999 kl. 21:21

KSÍ Í REYKJANESHÖLLINA

KSÍ hefur óskað eftir að fá afnot af Reykaneshöllinni fyrir allt að 88 leiki í deildarbikarkeppni karla og kvenna á næsta ári. Einnig óskar KSÍ eftir æfingatímum fyrir landslið Íslands í knattspyrnu og viðræðum vegna ofangreindra nota. Markaðsráð Reykjanesbæjar samþykkti að formaður og starfsmaður þess myndu ræða við forráðamenn KSÍ
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024