HS Veitur
HS Veitur

Fréttir

Miðvikudagur 24. nóvember 1999 kl. 21:21

KSÍ Í REYKJANESHÖLLINA

KSÍ hefur óskað eftir að fá afnot af Reykaneshöllinni fyrir allt að 88 leiki í deildarbikarkeppni karla og kvenna á næsta ári. Einnig óskar KSÍ eftir æfingatímum fyrir landslið Íslands í knattspyrnu og viðræðum vegna ofangreindra nota. Markaðsráð Reykjanesbæjar samþykkti að formaður og starfsmaður þess myndu ræða við forráðamenn KSÍ
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025