Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kröftugur skjálfti
Miðvikudagur 3. janúar 2024 kl. 10:56

Kröftugur skjálfti

Jarðskjálfti af stærð 4,5 mældist nærri Trölladyngju kl. 10:50. Annar skjálfti af stærð 3,9 mældist skömmu síðar kl. 10:54, og fjöldi eftirskjálfta hefur mælst.  Skjálftarnir urðu á um 5 km dýpi en unnið er nánari yfirferð. Skjálftarnir fundust víða á Suður- og Vesturlandi.
Staðsetning skjálftanna er um 20 km NNA við Svartsengi, þar sem landris vegna kvikusöfnunar er í gangi.


Fréttin verður uppfærð.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024