Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kristján Gunnarsson nýr formaður Starfsgreinasambandsins
Fimmtudagur 14. október 2004 kl. 20:51

Kristján Gunnarsson nýr formaður Starfsgreinasambandsins

Kristján Gunnarsson var í kvöld kosinn formaður Starfsgreinasambandsins. Kristján hlaut 489 atkvæði eða 64,5% atkvæða í formannskjörinu á ársfundi Starfsgreinasambandsins. Signý Jóhannsdóttir hlaut 269 atkvæði eða 35,5% atkvæða. Kristján er formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis og hann var varaformaður Starfsgreinasambandsins.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024