Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kristiansand gefur jólatré
Eitt af fjölmörgum jólatrjám sem Kristiansand hefur gefið Reykjanesbæ.
Þriðjudagur 17. nóvember 2015 kl. 09:32

Kristiansand gefur jólatré

Reykjanesbær hefur móttekið jólatré sem staðsett verður á torginu við Tjarnargötu eins og mörg undanfarin ár.

Ljósin á jólatrénu frá vinabænum Kristiansand verða kveikt laugardaginn 28. nóvember kl. 17.00 á hefðbundnum stað, Tjarnargötutorgi.  

Á fundi menningarráðs þann 12. nóvember sl. þakkar menningarráð Reykjanesbæjar bæjarstjórn Kristiansand gjöfina.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024