Þriðjudagur 10. maí 2011 kl. 23:03
Krían er komin í Garðinn
Krían er komin í Garðinn og sáust fjórar kríur á Garðskaga í dag. Þetta staðfestir Ásgeir Hjálmarsson, safnstjóri Byggðasafnsins á Garðskaga.
Krían virðist venja komu sína í Garðinn 10. maí en hún hefur gert vart við sig í Garðinum á þessum tíma undanfarin ár.