Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Krían er komið með sumarið í Garðinn
Mánudagur 3. maí 2010 kl. 22:43

Krían er komið með sumarið í Garðinn

Eins og lóan er vorboði þá boðar krían sumarkomu í Garðinum. Fyrstu kríurnar létu sjá sig í Garðinum í dag. Fimm kríur gerðu vart við sig við Útskála í Garði, að sögn Ásgeirs Hjálmarssonar safnstjóra á byggðasafninu í Garði. Garðmenn hafa vanist því að sjá kríur um 10. maí og því eru þær sem nú eru komnar í fyrra fallinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024