Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Krabbamein ekki marktækt hærra á Suðurnesjum
Föstudagur 11. júní 2021 kl. 06:39

Krabbamein ekki marktækt hærra á Suðurnesjum

-en samt hæst

Upplýsingar um krabbameinstíðni á Suðurnesjum sem bárust frá Krabbameinsfélaginu voru kynntar lýðheilsuráði Reykjanesbæjar á síðasta fundi ráðsins. Samkvæmt þeim er krabbamein ekki marktækt hærra í heild hér á Suðurnesjum en er þó hæst hér.

Lýðheilsuráð segist í fundargerð telja líklegast að lífsstílstengdir sjúkdómar vegi þyngst í tíðni krabbameins á svæðinu og óskar þess efnis frá Krabbameinsfélaginu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024