Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kosningaútvarp RÚV í fyrramálið
Þriðjudagur 16. apríl 2013 kl. 16:14

Kosningaútvarp RÚV í fyrramálið

og verða svo með kjördæmakosningafund í Fjölbrautaskólanum um kvöldið.

Morgunútvarp RÚV sendir út frá Cafe Duus í fyrramálið vegna komandi alþingiskosninga. Málefni Suðurkjördæmis verða í brennidepli, en RÚV heldur síðan kjördæmafund í Fjölbrautaskóla Suðurlands um kvöldið.

Ritstjóri Víkurfrétta, Páll Ketilsson, verður meðal gesta og mun fara yfir þau mál sem eru í brennidepli á Suðurnesjum fyrir þessar kosningar. Þeir sem hafa áhuga á að koma málefnum á framfæri til ritstjórans vegna þáttarins geta sent ábendingar á [email protected] eða til hans á Facebook.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024