Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 12. janúar 2010 kl. 10:28

Kosið um S eða nýjan bókstaf

Samfylkingarfólk í Sandgerði mun greiða atkvæði um það hvort nota eigi listabókstafin S eða nýjan bókstaf. Það verður ekki kosið á milli listabókstafanna S og K eins og greint er frá í annarri frétt hér á VF þar sem sagt er frá sameiginlegu framboði S og K lista til sveitarstjórnarkosninganna í vor.  Það leiðréttist hér með.

Tengd frétt:

Samfylking í eina sæng í Sandgerði
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024