Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kosið um forseta í einmuna veðurblíðu
Laugardagur 30. júní 2012 kl. 13:42

Kosið um forseta í einmuna veðurblíðu

Það er einmuna veðurblíða í dag þegar kosið er um embætti forseta Íslands. Í Garði er kosið í Gerðaskóla, Sandgerðingar kjósa í Grunnskóla Sandgerðis og Vogamenn eiga að kjósa í Stóru Vogaskóla. Grindvíkingar eiga að kjósa í Grunnskóla Grindavíkur.

Í Reykjanesbæ er kosið á þremur stöðum. Í Akurskóla í Innri Njarðvík, Njarðvíkurskóla og í Heiðarskóla. Allar kjördeildir á Suðurnesjum loka kl. 22 í kvöld.

Meðfylgjandi myndir voru teknar í Holtaskóla nú áðan þar sem kosningar fara fram.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024