Reykjanesbær 3-6 sept
Reykjanesbær 3-6 sept

Fréttir

Köngulóin komin í Vefsjónvarp VF
Föstudagur 12. september 2008 kl. 18:08

Köngulóin komin í Vefsjónvarp VF

Myndband sem valdið getur gæsahús hjá viðkvæmum er komið inn á vf.is. Það var tekið í morgun eftir að hrollvekjandi könguló var fönguð í glas í fyrirtæki í Keflavík. Talið er að köngulóin hafi komið með vörugámi frá Þýskalandi. Samskonar könguló, að talið er, fannst í fyrirtæki í Njarðvík fyrir réttri viku síðan. Ýmsar tilgátur eru uppi um hvaða tegund köngulóar þetta er en bent hefur verið á að hugsanlega sé þetta könguló sem kallast Hobo Spider. Það verða sérfræðingar að segja til um.


Tökum við hrollvekjandi ábendingum á tölvupóstfangið [email protected].

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl

Ljósmynd: Hilmar Bragi Bárðarson

Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25