Mánudagur 15. ágúst 2005 kl. 10:30
Kona myrt á Varnarstöðinni
Kona fannst látin á Varnarsvæði Bandaríkjahers í nótt. Er talið að um morð hafi verið að ræða, en sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli gat ekki gefið frekari upplýsingar um málið í bili þegar Víkurfréttir höfðu samband fyrir stuttu. Nánari frétta er að vænta á næstunni.