Þriðjudagur 18. október 2016 kl. 10:40
Komið verði í veg fyrir kosningamál
Aðalstjórn Ungmennafélags Grindavíkur hefur sent bæjaryfirvöldum í Grindavík bréf varðandi hönnun á þriðja áfanga íþróttamannvirkja í Grindavík.
Aðalstjórnin leggur áherslu á að framkvæmdum við nýtt íþróttahús verði flýtt eins og kostur er, þannig að það verði ekki að kosningamáli árið 2018.