Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Kolrangt nafn á ungum kjósanda
Föstudagur 28. maí 2010 kl. 14:54

Kolrangt nafn á ungum kjósanda

Í Víkurfréttum í gær voru viðtöl við sex unga kjósendur þar sem þeir voru spurðir út í komandi sveitarstjórnarkosningar. Nafn eins viðmælanda okkar misritaðist og varð kolrangt. Þar var Jóhannes Helgi Benónýsson sagður heita Jóhann Steinn Ólafsson. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024