Miðvikudagur 5. október 2011 kl. 09:18
Kólnandi veður
Veðurhorfur við Faxaflóa í dag
Norðan 5-10 m/s, skýjað og þurrt að kalla. Gengur í norðan 10-18 seint í dag með dálítilli vætu norðantil. Hægt minnkandi vindur á morgun, og birtir til. Hiti 2 til 7 stig.