Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kólnandi með éljagangi á morgun
Þriðjudagur 4. mars 2008 kl. 09:12

Kólnandi með éljagangi á morgun

Veðurspá dagsins hljóðar upp á sunnan 13-20 við Faxaflóann með snjókomu eða slyddu, en talsverðri rigningu eftir hádegi. Suðvestan 5-13 og skúrir í kvöld. Hiti 0 til 5 stig. Norðaustan 8-13 og dálítil él á morgun og kólnar.

Veðurhorfur á landinu næstu daga:

Á fimmtudag:
Hvöss suðaustan- og austanátt og snjókoma eða slydda, einkum sunnan- og vestanlands. Hiti 0 til 4 stig við suður- og vesturströndina, en annars frost 0 til 6 stig.

Á föstudag, laugardag, sunnudag og mánudag:
Norðaustlæg átt og víða él, einkum norðan- og austantil á landinu. Vægt frost, en víða frostlaust við ströndina.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024