Kólnandi fram á morgun
Klukkan 6 var suðlæg átt, víða 10-15 m/s. Skýjað og skúrir eða rigning sunnan- og vestanlands. Hiti var 3 til 10 stig, hlýjast á Akureyri.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Suðaustan 10-15 m/s og skúrir. Snýst í suðvestan 13-18 með éljum síðdegis. Kólnandi, hiti kringum frostmark í kvöld og á morgun.