Kobe Bryant í Keflavík
	 Körfuknattleiksmaðurinn Kobe Bryant hafði stutta viðkomu á Keflavíkurflugvelli í nótt á leið sinni yfir Atlantsála. Kappinn var á einkaþotu með fjölskyldu sína á leiðinni frá Los Angeles í Bandaríkjunum til Dubai.
Körfuknattleiksmaðurinn Kobe Bryant hafði stutta viðkomu á Keflavíkurflugvelli í nótt á leið sinni yfir Atlantsála. Kappinn var á einkaþotu með fjölskyldu sína á leiðinni frá Los Angeles í Bandaríkjunum til Dubai.
	
	Kobe Bryant kíkti við í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í stoppi sínu og heilsaði m.a. upp á Bjarna Ragnarsson starfsmann hjá IGS og fyrrum körfuknattleiksmanns með Keflavík og starfsmann IGS. Myndin var tekin við það tækifæri.
	 


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				