Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Klippurnar á lofti á Suðurnesjum
Fimmtudagur 8. júlí 2010 kl. 18:08

Klippurnar á lofti á Suðurnesjum

Lögreglan á Suðurnesjum fjarlægrði númerin af 17 ökutækjum í umdæminu í nótt. Af þeim voru 15 ótryggð en tvö höfðu ekki verið færð til skoðunar.

Auk þess sem númeraplötur eru fjarlægðar af bílum, fá eigendur þessara ökutækja tilmæli um að koma sínum málum í lag í þessum efnum í dag.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024