Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 19. mars 2004 kl. 09:43

Klippti ljósastaur í sundur og valt

Bifreið valt á Strandarheiði á Reykjanesbraut í nótt. Bifreiðinni var okið á ljósastaur sem fór í sundur við jörðu og valt bifreiðin í kjölfarið. Ökumaðurinn var einn í bifreiðinni og var hann fluttur til skoðunar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Ökumaðurinn fékk að fara heim af sjúkrahúsinu eftir skoðun. Flytja þurfti bifreiðina á brott með kranabíl.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024