Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Klessti á og flúði á hlaupum
Laugardagur 31. maí 2008 kl. 22:36

Klessti á og flúði á hlaupum


Ökumaður sem grunaður er um ölvun ók aftan á bíl á Hafnargötu, til móts við Vínbúðina í dag. Tjónvaldurinn hljóp af vettvangi í kjölfarið en lögregla hafði upp á honum í heimahúsi tæpum tveimur tímum síðar.

Er sennilega óhætt að álykta að viðkomandi hafi ekki verið að bæta sitt mál gagnvart dómsvaldinu með flóttanum.

Þá varð harður árekstur á Njarðarbraut á Fitjum þar sem bifreiðarnar skemmdust mikið en blessunarlega urðu engin slys á fólki.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024