Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Klemenz á þriðju dagleið
Fimmtudagur 29. ágúst 2013 kl. 10:18

Klemenz á þriðju dagleið

Komið er að þriðju dagleið hjá Klemenz Sæmundssyni sen nú er að hjóla umhverfis Íslands fyrir góðan málstað. Hann ætlar að hjóla 160 km. í dag frá Hótel Smyrlabjörgum í Suðursveit og að Hótel Bláfelli á Breiðdalsvík þar verður örugglega vel tekið á móti kappanum því þar ræður ríkjum Friðrik Árnasson ættaður ú Njarðvíkunum.

Þeir sem vilja leggja þessu góða málefni lið og heita á kappann á Íslandstúrnum eða taka þátt í Klemmanum geta lagt inn á eftirfarandi reikninga: 542-14-403600 kt. 040963-2359, eða 0142-05-71259 kt. 040963-2359.

Einnig er hægt að styrkja með innhringinúmerunum:

901-5110 sem er 1000 kr.
901-5113 sem er 3000 kr.
901-5115 sem er 5000 kr.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024