Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Kjósa utan kjörfundar
Föstudagur 28. maí 2010 kl. 18:56

Kjósa utan kjörfundar

Aukinn þungi hefur verið í utankjörfundaratkvæðagreiðslu hjá Sýslumanninum í Keflavík í gær og í dag. Þátttakan mun þó vera minni en í síðustu sveitarstjórnarkosningum. Meðfylgjandi myndir voru teknar í atkvæðagreiðslunni hjá sýslumanni í dag.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024