Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kjörsókn örlítið dræmari í ár
Yfirkjörstjórn í Reykjanesbæ að störfum.
Laugardagur 31. maí 2014 kl. 13:55

Kjörsókn örlítið dræmari í ár

1238 höfðu kosið klukkan 13:00 í Reykjanesbæ

Samkvæmt upplýsingum frá yfirkjörsókn í Reykjanesbæ er kjörsókn örlítið dræmari en á sama tíma fyrir fjórum árum í sveitastjórnarkosningum. Samtals höfðu 1238 manns í Reykjanesbæ kosið klukkan 13:00, eða tæp 12% kosnningabærra í bæjarfélaginu. Munar 1,5% á kjörsókn á sama tíma fyrir fjórum árum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024