Reykjanesbær 3-6 sept
Reykjanesbær 3-6 sept

Fréttir

Kjörsókn með ágætum
Laugardagur 29. maí 2010 kl. 18:33

Kjörsókn með ágætum


Alls höfðu 4693 kosið í Reykjanesbæ núna kl. 18 eða 50,15%. Það er um einu prósentustigi betri kjörsókn miðað við sama tíma í síðustu kosningum. Reikna má með fyrstu tölum úr Reykjanesbæ laust eftir kl. 22 í kvöld.

Í Grindavík voru 980 búnir að kjósa kl. 18 eða 52,49% þeirra sem eru á kjörskrá. Það er liðlega einu prósenti meiri kjörsókn en á sama tíma í kosningunum 2006.

Í Sandgerði höfðu 686 kjósendur greitt atkvæði kl. 18 sem er 63,2% kjörsókn.

VFmyndir/Sölvi Logason – Frá kjörstöðum í Grindavík og Vogum í dag.







Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25