Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Kiwanismenn selja jólatré á Fitjum
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
föstudaginn 17. desember 2021 kl. 12:06

Kiwanismenn selja jólatré á Fitjum

Kiwanisklúbburinn Keilir er með eins og undanfarin ár með jólatrjáasölu í porti Húsasmiðjunnar í Reykjanesbæ. Klúbbfélagar standa vaktina alla daga og bjóða fjölbreytt úrval af jólatrjám og greinum. 

Allur ágóði rennur til góðgerðarmála en Kiwanismenn hafa styrkt mörg slík á undanförnu áratugum.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl

Opið er frá kl. 17 til 20 virka daga en kl. 12 til 18 um helgar.

Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25