Kisur og kísilver
- Nýjar Víkurfréttir komnar á vefinn
Nýjar Víkurfréttir eru komnar úr prentun og á leið inn um lúgur á Suðurnesjum. Meðal efnis í blaðinu er umfjöllun um ásýnd stóriðjubygginga í Helguvík, sístækkandi Keflavíkurflugvöll og búddahof sem nýlega var opnað við Tjarnargötu í Reykjanesbæ. Þá er viðtal við kattaræktanda í Grindavík, framkvæmdastjóra Kadeco og við Júlíus Viggó úr Sandgerði sem á sæti í Ungmennaráði Samfés. Þetta og margt fleira í Víkurfréttum þessarar viku.
Rafræna útgáfu Víkurfrétta má nálgast hér fyrir neðan: