Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Kisukúr og hringaskóssaga
Fimmtudagur 28. febrúar 2013 kl. 16:01

Kisukúr og hringaskóssaga

Erum að detta í 1000 myndir á Instagram VF

Þeim fjölgar sífellt myndunum á Instagram. Nú eru komnar tæplega 1000 myndir í hópinn #vikurfrettir og þökkum við góð viðbrögð Suðurnesjamanna. Við viljum endilega hvetja sem flesta til að merkja myndirnar sínar á Instagram og endilega vera óhrædd við að setja inn frumlegar og óvenjulegar myndir. Hér að neðan má sjá nokkrar af nýjustu myndunum sem hafa borist til okkar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Kisukúr á sófanum.

Af einhverjum ástæðum eru skómyndir alltaf vinsælar. Þessi mynd af þessum klassísku skóm er mjög skemmtileg engu að síður.

Svart-hvítar myndir eru alltaf nokkuð góðar.

Fjör í fimleikum.

Vinkonur í Bláa Lóninu.

Merkið #vikurfrettir og fylgið okkur á @vikurfrettir á Instagram.