Föstudagur 15. október 2010 kl. 12:06
Kisa ratar ekki heim
Kötturinn á meðfylgjandi mynd er búinn að vera í fáeinar vikur utan heimilið að Kirkjubraut 2 í Innri Njarðvík og veit auðsjáanlega ekki hvar hann á heima. Þeir sem kannast við kisu geta haft samband í síma 896 6051.