Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Keyrði niður ljósastaur við Hafnargötu
Þriðjudagur 12. apríl 2011 kl. 13:35

Keyrði niður ljósastaur við Hafnargötu

Bíll keyrði niður ljósastaur við hringtorgið á mótum Hafnargötu og Vatnsnesvegar í Keflavík, rétt eftir hádegi í dag. Kallað var til lögreglu en engan sakaði vegna slyssins. Að sögn lögreglu er ökumaður nýlega kominn með bílpróf en lögregla gat ekki sagt til um ástæðu slyssins. Hún taldi þetta þó getað orsakast af reynsluleysi í akstri.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

VF-Myndir: Siggi Jóns - [email protected]