Kerran tók öll völd
Skömmu fyrir hádegi sl. miðvikudag var tilkynnt um bílveltu á Garðvegi móts við kirkjugarðinn. Orsök slyssins var sú að kerra sem bifreiðin dró fór að rása á veginum með þeim afleiðngum að ökumaður, sem var einn í bílnum, missti stjórn á bifreið sinni.Ökumaður var einn í bílnum eins og áður segir og slapp á meiðsla.