Kennarar og starfsfólk Gerðaskóla lýsa yfir áhyggjum vegna uppsagna stjórnenda skólans
Fundur kennara og starfsfólks Gerðaskóla í Garði lýsir yfir áhyggjum sínum vegna stöðunnar sem komin er upp í kjölfar uppsagna stjórnenda skólans.Að því er netútgáfa Morgunblaðsins degir í dag þá hvetur fundurinn sveitastjórn og skólastjórnendur til að setjast niður og leiða þetta mál til lykta á farsælan hátt, með hagsmuni skólastarfsins í huga.