Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Keflavíkurflugvöllur til samgönguráðuneytis fyrir áramót
Fimmtudagur 4. október 2007 kl. 13:14

Keflavíkurflugvöllur til samgönguráðuneytis fyrir áramót

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, sagði á fundi utanríkismálanefndar Alþingis í gær að vinna sé í gangi með að færa málefni Keflavíkurflugvallar yfir til Samgönguráðuneytis.

Segir hún að flutningurinn muni sennilega eiga sér stað fyrir áramót.

 

Þetta mál var til umfjöllunar í VF fyrir skemmstu. Lesið hér.

 

Heimild: visir.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024