Keflavíkurflugvöllur lokaður í dag og á morgun
Icelandair hefur tilkynnt breytingar á flugi á morgun, sunnudaginn 8. maí, vegna áframhaldandi óvissu um hvort Keflavíkurflugvöllur verður opinn fyrir flugumferð.
Farþegar eru hvattir til þess að fylgjast með fréttum og upplýsingum um komu og brottfarartíma á vef Icelandair og vefmiðlum því breytingar geta orðið með skömmum fyrirvara.
Iceland Express hefur einnig flutt allt sitt flug til Akureyrar.
Farþegar eru hvattir til þess að fylgjast með fréttum og upplýsingum um komu og brottfarartíma á vef Icelandair og vefmiðlum því breytingar geta orðið með skömmum fyrirvara.