Kaupa tjald til að nota við hópslys
Bæjarráð Grindavíkur hefur leggur til við bæjarstjórn að erindi Björgunarsveitarinnar Þorbjarnar um styrk til kaupa á viðbragðstjaldi til að nota við hópslysa- og almannavarnaratvik verði samþykkt.
Jafnframt leggur bæjarráð til að samþykktur verði viðauki við fjárhagsáætlun ársins 2014 að fjárhæð 1.767.000 kr. vegna málsins.