Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Kaupa tjald til að nota við hópslys
Neyðartjald Björgunarsveitarinnar Suðurnes. Þorbjörn í Grindavík stefnir nú á að kaupa svipað tjald.
Fimmtudagur 24. apríl 2014 kl. 08:38

Kaupa tjald til að nota við hópslys

Bæjarráð Grindavíkur hefur leggur til við bæjarstjórn að erindi Björgunarsveitarinnar Þorbjarnar um styrk til kaupa á viðbragðstjaldi til að nota við hópslysa- og almannavarnaratvik verði samþykkt.
 
Jafnframt leggur bæjarráð til að samþykktur verði viðauki við fjárhagsáætlun ársins 2014 að fjárhæð 1.767.000 kr. vegna málsins.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25