Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kaupa hús við einar merkustu söguminjar Íslandssögunnar
Mánudagur 21. nóvember 2011 kl. 10:16

Kaupa hús við einar merkustu söguminjar Íslandssögunnar

Bæjarstjórnin í Garði hefur samþykkt kaup á Skagabraut 25 í Garði eða íbúðarhúsið Móa. Ástæður kaupanna eru að Móar standa við „Skagagarðinn“ sem eru einar merkustu mannvirkja- og söguminjar Íslandssögunnar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Kaupverðið er 2.550.000. og verður það tekið af liðnum handbæru fé.


Myndin: Móar eru litla hvíta húsið með rauða þakinu fyrir miðri mynd.