Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kaupa ekki Rokkarann
Frá Sandgerðishöfn. VF-mynd: Hilmar Bragi
Sunnudagur 19. febrúar 2023 kl. 07:21

Kaupa ekki Rokkarann

Bæjarráð Suðurnesjabæjar hefur samþykkt samhljóða að Suðurnesjabær falli frá forkaupsrétti á fiskiskipinu Rokkarinn GK 16.

Erindi varðandi sölu fiskiskipsins, sem selst án allra veiðiheimilda, barst Suðurnesjabæ en samkvæmt lögum um stjórn fiskveiða er sveitarfélagi þaðan sem skip er gert út boðinn forkaupsréttur fiskiskipa.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024