Karlaveldi á Keflavíkurflugvelli
Karlar eru í miklum meirihluta íslenskra starfsmanna Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Varnarmálaskrifstofa utanríkisráðuneytisins hefur sent frá sér tölur yfir fjölda starfsmanna um sl. áramót.Þar kemur fram að Varnarliðið veitti 885 Íslendingum atvinnu og þar af voru 659 karlar og 226 konur.