Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Föstudagur 27. september 2002 kl. 10:49

Karl Hermannsson yfirlögregluþjónn í Keflavík

Karl Hermannsson hefur verið ráðinn sem yfirlögregluþjónn Lögreglunnar í Keflavík, samkvæmt heimildum Víkurfrétta. Gengið var frá ráðningunni nú í morgun. Karl mun taka við starfinu af Þóri Maronssyni. Fjórtán einstaklingar sóttu um stöðuna.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024