Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 30. október 2003 kl. 09:02

Kalt og léttskýjað í dag

Veðurstofan gerir ráð fyrir norðlægri átt, víða 5-10 m/s. Él á Norður- og Austurlandi, en léttskýjað sunnantil á landinu. Frost 0 til 8 stig. Gengur í norðvestan 13-18 m/s með snjókomu norðaustanlands seint í kvöld. Norðan 8-15 m/s á morgun og snjókoma eða él, en þurrt og bjart veður sunnanlands. Lægir heldur síðdegis. Hiti í kringum frostmark.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024