Kalka hækkar verðskrá um 5%
Sorpbrennslustöðin KALKA hefur ákveðið að hækka verðskrá sína um 5% frá og með 1. október nk. Á heimasíðu Sorpeyðarstöðvar Suðurnesja kemur fram að helstu ástæður þessarar hækkunar séu miklar hækkanir hafa orðið á helstu kostnaðarliðum Kölku að undanförnu. Verðskráin hafi þar að auki ekki breyst frá 1.okt. 2008.