Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kaffihúsakvöld NFS og 88 Hússins
Fimmtudagur 20. janúar 2005 kl. 15:06

Kaffihúsakvöld NFS og 88 Hússins

Í kvöld verður kaffihúsakvöld í 88 Húsinu á vegum nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurnesja (NFS). Trúbadorarnir Halli Valli og Smári koma fram og skemmta gestum en þeir félagar hafa getið sér gott orð þegar þeir leiða saman hesta sína. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill, hafi þeir náð16 ára aldri eða lokið 10. bekk grunnskóla. Skemmtunin hefst kl. 20:30.

88 Húsið

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024