Miðvikudagur 23. apríl 2003 kl. 10:26
Kaffihlaðborð kvennadeildar Mána á Sumardaginn fyrsta
Kvennadeild hestamannafélagsins Mána verður með sitt árlega og stórglæsilega kaffihlaðborð á Sumardaginn fyrsta, 24. apríl n.k. kl. 15-17. Miðaverð er 800 kr. fyrir fullorðna og 300 kr. fyrir börn. Teymt verður undir börnum.Gleðilegt sumar, stjórnin!