Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kafari kannar skemmdir á Neptúnusi ÞH
Laugardagur 14. september 2002 kl. 13:44

Kafari kannar skemmdir á Neptúnusi ÞH

Kafari kannar nú botn nótaskipsins Neptúnusar ÞH þar sem skipið liggur bundið við bryggju í Grindavíkurhöfn. Skipið strandaði á grynningum við innsiglinguna til Grindavíkur skömmu fyrir hádegi.Björgunarsveitarmönnum er ekki kunnugt um skemmdir á skipinu en Víkurfréttir hafa ekki náð tali af kafaranum sem skoðaði skipið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024