Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kafaradót fannst á bryggju
Föstudagur 16. júlí 2010 kl. 09:11

Kafaradót fannst á bryggju

Kafaradót fannst yfirgefið á einni bryggjunni á Suðurnesjum. Sá kafari sem saknar hluta af búnaði sínum getur haft samband við lögregluna á Suðurnesjum. Viðkomandi þarf að lýsa búnaðnum og segja á hvaða höfn hann gleymdi dótinu til að fá það afhent.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024